Bo gefur Gó á Jólin. gagnrýni DV

BÓ GEFUR GÓ Á JÓLIN

Þriðjudagur 9. desember 2008 kl 10:37
Höfundur: ritstjorn@dv.is
Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar

Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar fóru fram á laugardagskvöld með pompti og pragt. Þetta er í annað sinn sem Björgvin tekur sig til ásamt landsliði íslenskra poppara og efnir til hátíðatónleika. Mikil stemning var í loftinu er fólk var að koma sér fyrir. Þarna var fólk á öllum aldri og allir klæddir í sitt fínasta púss. Persónulega var stór stund að fá að sitja fyrir aftan Dorrit Moussaieff forsetafrú.

Björgvin Halldórsson kom fram og hóf strax að syngja og strax frá fyrstu stundu sveif heimilislegur andi yfir vötnum. Björgvin sýndi og sannaði fyrir fullri Laugardalshöll að hann er lifandi goðsögn. Frábær söngvari og ekki síðri skemmtikraftur. Brandararnir flugu í allar áttir og skemmti hann áhorfendum sínum alla tónleikana. Það sló mig strax hversu heimilslegir tónleikarnir voru. Mér leið vel allan tímann og fann ég alls ekki fyrir því að ég sæti á tónleikum ásamt þúsundum annarra manna.
Björgvin hóf kvöldið á laginu Jól og ég fann hátíðleikann sveima yfir mér um leið. Björgvin tók nokkur lög einn, en það skemmtilega við tónleikana var að hann deildi sviðinu með landsliði íslenskra söngvara.

Stefán Himarsson steig fyrstur á svið og söng lag af nýrri jólaplötu sinni og gerði það með miklum sóma. Síðan kom poppstjarna Íslendinga, Páll Óskar Hjálmtýsson, og söng lagið Glæddu jólagleði í þínu hjarta ásamt Björgvini eða Have yourself a merry little Christmas eins og það heitir á frummálinu.
Styrkleiki kvöldins lá í því að flest öll erlendu jólalögin voru þýdd yfir á íslensku sem mér þykir vera mikill plús. Sigga Beinteins söng lagið Þú komst með jólin til mín með Björgvini og ég varð aftur sjö ára. Það var mikil nostalgía að fá að hlusta á alla þessa íslensku söngvara.

Kristján Jóhannsson óperusöngvari steig einnig á svið og tók nokkur lög. Hann byrjaði á Ave Maria og tók síðar Panis Angelicus sem að mínu mati var fullkomið. Í lokin tóku Björgvin og Kristján saman ítalska lagið Amore cosí grande þar sem Kristján söng á ítölsku og Björgvin á íslensku. Dramatíkin var gríðarleg og á lagið einna helst heima epískri ástarkvikmynd.

Söngkonan Svala Bjögvinsdóttir átti einnig góða spretti um kvöldið. Hún tók lag úr teiknimyndinni Anastaciu á íslensku. Í viðlaginu spiluðu kórarnir stórt hlutverk. Lagið var rosalega væmið en alveg svakalega viðeigandi. Hún er gædd miklum hæfileikum og að mínu mati var þetta einn af hápunktum kvöldsins. Hefði samt viljað sjá hana taka lagið Ég hlakka svo til sem löngu er orðið klassíkt.
Helgi Björnsson tók við sviðinu af Kristjáni Jóhannssyni og sýndi rosalega takta á sviðinu er hann söng Ef ég nenni áhorfendum til mikillar gleði. Ég hefði þó viljað sjá fleiri klassísk jólalög um kvöldið en inn á milli voru sungin lög sem eru ekki á allra vörum.

Kvöldið var tilfinningaþrungið allt frá fyrstu stundu. Björgvin heiðraði minningu rokkgoðsins Rúnars Júlíussonar og af því tilefni söng Guðrún Gunnarsdóttir söngkona íslenska útgáfu af laginu In the arms of an angel eftir Söruh Mclachlan. Á meðan hún söng lagið fengu áhorfendur að fylgjast með lífsskeiði rokkarans frá Keflavík. Stundin var tilfinningaþrungin og lét engan ósnortin í salnum, ekki Guðrúnu Gunnars heldur, sem söng eins og engill.

Stóru stundirnar urðu fleiri eftir sem leið á kvöldið. Björgvin söng jólalagið Við vöggu í Betlehem og tileinkaði það barnabarni sínu. Það var einstaklega falleg stund og voru áhorfendur óhræddir við að leyfa tárunum að renna.. Þetta gerði tónleikana enn persónuegri.
Barnakór Kársnessskóla og Karlakórinn Voces Masculorum settu sterkan svip á kvöldið. Krakkarnir í Kárnesskóla skemmtu sér svo vel að maður gat ekki annað gert en brosað. Og ekki var karlakórinn síðri.
Kórarnir tveir settu vissan heimilisbrag á tónleikana er þau dönsuðu í takt við lögin. Það fór ekki framhjá neinum hvað þau skemmtu sér vel.

Umgjörðin var með glæsilegasta móti og hljóðkerfið óaðfinnanlegt. Próduksjónin var mög fagmannleg, enda ekki annars að vænta af Bó sjálfum. Svo virðist sem ekkert hafi verið til sparað í þessa hátíðartónleika. Ég labbaði út í himnasælu og loksins komin í jólaskapið. Vona svo sannarlega að Björgvin geri þessa hátíðartónleika að árlegum viðburði því það eru ekki jól fyrr en Bó segir jól.

Hanna Eiríksdóttir

Um bohall

Björgvin Halldórsson was born on April 16th 1951. He started singing with the band Bendix and the moment he first appeared on stage singing Penny Lane, he kickstarted one of the most brilliant careers in Icelandic pop music history. He soon formed the band Ævintýri (Fairy Tale) with Sigurjón Sighvatsson and Arnar Sigurbjörnsson. He fulfilled his dream of becoming a star with that band when they performed in the Laugardalshöllin arena for 4300 people who then voted him pop star of the year on October 1st 1969. Ævintýri wanted to release an album but the label thought a solo album with Björgvin would be more profitable. The album was released late in 1970 and sold well. The guys from Ævintýri formed a new band called Brimkló, but Björgvin soon left because of musical differences. He joined the band Change for a short time and then left to join the band Hljómar which was reuniting. They released the album Hljómar 74 in 1974 but it wasn´t a commercial success so the band dissolved. Instead they formed the band Ðe lónlí blú boys which became extremely popular and released many fun-filled albums. Björgvin worked with Gunnar Þórðarsson on two albums of children..s ballads called Einu sinni var which was released in 1976 and is still on of the best selling albums in Icelandic history and Út um græna grundu a year later. In 1976 Brimkló was revived and became a hit with their first LP. In 1978 Björgvin released his second solo album, Ég syng fyrir þig (I Sing for You) which is one of his most popular albums. In 1979 Björgvin put on his leather jacket and rock´n rolled with comedic brother-duo Halli og Laddi in the band HLH. They released a few albums through the years and were always hugely popular. In 1980 Björgvin released the album Dagar og Nætur (Days and Nights) with singer Ragnhildur Gísladóttir which became very popular despite the great punk revolution that was finding its way to Iceland at the time. In 1982 his third solo album Á hverju kvöldi (Every Night) was released. In 1986 he released the album Björgvin which contains a few of his most popular songs, e.g. Ég lifi í Draumi by Eyjólfur Kristjánsson and Ástin by Valgeir Guðjónsson. A year later his first Christmas album of three, where Björgvin sings with known Icelandic singers, was released. The other two albums Allir fá þá eitthvað fallegt and Jólagestir 3 were released in 1989 and 1995. In 1993 Björgvin released the album Kom Heim (Come Home). The songs Gullvagninn and Milljón glappaskotin became instant hits and Björgvin was one of the first artists to make gospel music popular in Iceland. Later he made two other gospel albums Hærra til þín in 1995 and Alla leið heim in 1997. Many of his songs have been collected on various compilation albums. In 2001 Björgvin released a new solo album and surprised people with his renditions of two songs by Icelandic artist Megas. Björgvin has also worked as a producer and musical director. His voice can be heard on more than 500 recordings in Icelandic music history and he has taken part in many song contests both in Iceland and abroad. In 2003 Björgvin released an album where he sings duets with many of Iceland..s most popular younger singers. In 2005 Bjorgvin released a triple CD box , containing 70 of his most popular songs, along with 4 new recordings. Bjorgvin has recorded around 900 songs in his succesful career. This Compilation Box was a best seller before christmas and sold around 13.000 units in Iceland and is still going strong. To celebrate Bjorgvins 35 years in the recording business he staged a show at the prestigous Broadway Club in Reykjavik. The show premiered in october and is still running to a packed house. A 9 piece band with 2 actors and 4 dancers take you through Bjorgvin´s songs through the years in 2 hours. In November 2006 Bjorgvin staged concerts at the Sports Stadium in Reykjavik. Along with the Icelandic Symphony Orchestra , The Male Choir Fostbrædur, rock band and some of the most popular singers in Iceland he sold out the stadium 3 times..a total of 10.000 people. These concerts are now released on DVD and CD and are receiving rave reviews and are avalailable in all records stores in Iceland. Also avalable on the internet at www.tonlist.is and wwww.tonlist.com. These concerts were released in November in a 2 CD box. One DVD and a CD. This box was at the top of the charts in Iceland over Christmas and was the seasons best seller. The concerts were also screened on New Years day on Channel 2 in Iceland Bjorgvin wil still be recording and producing. His next project are various and exiting projects. He will be in the studio for the vinter of 2007 producing albums. Among the projects that Bo will be working on on is a tripute album to the country legend Hank Williams. Bo is hoping to have many of the top Icelandic artists to take part in this project. Also in the works is the 7th "Songs of Iceland" album that contains many of the best Icelandic songs from way back when. Bo is also writing material for a new solo album. Release date is not confirmed. The Icelandic Music Awards were televised from Borgarleikhusid in Reykjavik on January 31st. Awards were handed out to many of Icelands leading artists. Bo was nominated in 2 categories, performer of the year 2006 and as a part of the Band Baggalutur ....www.baggalutur.is.... Bo sang the lead in one of the most popular songs of 2006 " Allt fyrir mig". Bo won the perfomer of the year award. He closed the show with the band Baggalutur. The radio station RADIO 700 in Germany featured Bo in a 3 hour radio show recently. A crew of two traveled to Iceland with the help of Icelandair and interviewed Bo and they went over his career and played some 30 songs. It was broadcasted in april to a large audience of listeners. A podcast is available on the following podcast site. http://www.radio700.de/podcasts/startreff/05_bjoergvin_halldorsson.mp3 Bo is now preparing for his production of the CD´s SONGS OF ICELAND SERIES. Bo has produced 5 of these popular CD´s. Now the 7th one is in the works and will feature many of the most popular Icelandic Pop songs through the years. Many of the popular singers in Iceland will perform. The CD´s will be simply called Songs of Iceland 7 ( íslandslög 7) The recording will fininsh in June this year 2007. Release date is scheduled for 17th of July 2007. Along with this release a box of 6 albums of Songs of Iceland will be released. So in total 7 albums will be available, containg Iceland favorite songs. After that Bo will begin work on other projects as well as a solo album with new material. Here is an update (august 25tth 07) . Icelandic Songs 7 is out now and has had great success. It was number 1 for three weeks on the sales Chart here in Iceland. Also the The Iceland Songs 6 cd box has remaines in top three position. Plans for a new christmas album is in the works and Bo is busy in the studio recording the new album. There will be many great performers guesting on this album. Along with the release of this album, Sena Music will be releasing box of 3 Christmas albums from the past. These are the popular "Jolagestir" albums that bo did release some years ago and have become a classic seasonal albums in Iceland.. UPDATE NOV 3RD THE NEW CHRISTMAS ALBUM IS FINISHED AND IS BEING MASTERED THE PERFORMERS ON THIS ALBUM ARE. SVALA BJORGVINS, GARDAR THOS CORTES, STEFAN HILMARSSON, EDGAR SMARI. EYHOLFUR KRISTJANSSON,BJORGVIN FRANZ,SIGRIDUR BEINTEINS AND THE GOSPEL CHOIR OF REYKJAVIK Update 25th november 2007 3 christmas concerts as advertised will be on shedule at the Laugardal Sports Stadium in Reykjavík on the 8 and 9th of december. All tickets 9000 in total, for 3 shows are now sold out. The name of the concerts is "JOLAGESTIR BJORGVINS" Bo will peform, along with his many guest, many of his most popular christmas songs.The guest are: Sigridur Beinteisdottir, Svala Bjorgvinsdottir, Helgi Bjornsson, Stefan Hilmarss, Eyjolfur Kristjansson, Fridrik Omar, Bjorgvin Franz, Ragnar Bjarnason, Edgar Smari and Bjarni Arason and more. 12 piece band will back up Bo, consisting of many of the best musicinas in Iceland. Mr Thor Baldursson is the arranger, Bjorn Bjornsson will direct and design the stage. 18 piece string orchestra along with a Gopsel Choir, childrens choir and a male choir will also perform. Everything possible will be done to make this a momorable event. An update to this bio will continue More info on Bo and his music at the following sites http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1105185 http://www.tonlist.com/ViewArtist.aspx?AuthorID=2611 http://www.bo.is
Þessi færsla var birt undir Viðtöl. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s